9.2.2009 | 20:10
Hneisuför Jóhönnu
Sú skemmti dagskrá sem ég auglýsti hér í dag að Jóhanna myndi tapa kosningum á Alþingi um kl 1600 í dag fór öðruvísi en tap Jóhönnu. það er engu líkara en Jóhanna hafi lesið bloggið mitt um hádegi. Því svo fóru mál að Jóhanna dróg tillögu sína til baka og kom því ekki til fyrrnefndrar atkvæðigreiðslu. Engu að síður stendur töluvert skemmtigildi eftir að hrakförum stjórnarinnar. Spurning um að poppa næst - læt ykkur vita um tímasetningu.
Lifið heil
Seðlabankafrumvarp til viðskiptanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Steinarr Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.