1.4.2009 | 11:01
Hátekjuskattur verði lán
Mikil fjárþörf ríkisins hefur vakið upp hugmyndir manna um hátekjuskatt. Einn óréttlátasta skatt sem um getur. Eins og hugmyndirnar hafa verið settar fram - hátekjuskatt yfir 500þ. og svo koll af kolli að 1400þ. Þeir íslendingar sem hafa slík laun bera ekki ábyrgð á því óefni sem ríkisfjármálin eru komin í (þá sérstaklega icesave skuldbindingarnar). Ríkið er jafnfram að leita að hagstæðum lánum til að fjármagna sig. Er það óréttlátt ef hátekjuskatturinn yrði í formi láns. Þeir saklausu íslendingar sem greiða hærra hlutfall tekjuskatts fengu því skattinn endurgreiddan með vöxtum - á sömu kjörum og aðrið lánadrottnar ríkissjóðs að aflokinni endurreisn?
Skattaákvarðanir um mitt árið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2009 | 15:15
Eina lausnin að auka á kreppuna
3% skattur á 500 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.3.2009 | 19:02
Nýtt formannsefni
Illugi efstur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.2.2009 | 11:04
Af hverju er þessu ekki sjónvarpað?
Ráðamenn í skýrslutökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.2.2009 | 20:10
Hneisuför Jóhönnu
Sú skemmti dagskrá sem ég auglýsti hér í dag að Jóhanna myndi tapa kosningum á Alþingi um kl 1600 í dag fór öðruvísi en tap Jóhönnu. það er engu líkara en Jóhanna hafi lesið bloggið mitt um hádegi. Því svo fóru mál að Jóhanna dróg tillögu sína til baka og kom því ekki til fyrrnefndrar atkvæðigreiðslu. Engu að síður stendur töluvert skemmtigildi eftir að hrakförum stjórnarinnar. Spurning um að poppa næst - læt ykkur vita um tímasetningu.
Lifið heil
Seðlabankafrumvarp til viðskiptanefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.2.2009 | 09:08
Davíð varaði Jóhönnu við.
Mótmælt við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Davíð segir ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Steinarr Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jóhanna forsætisráðherra verður undir í dag í atkvæðagreiðslu á Alþingi þegar kosið verður um afgreiðslu seðlabankans. Atkvæðagreiðslan er kl 1600 í dag, góða skemmtun.
Hvaða rök eru þetta óheppilegt að ... og gjaldeyrissjóðurinn ekki nógu stór hvað er búið að svara þessu oft. Átti útrásin að vera með ríkisábyrgð - ónei.